Norska krónan hefur ekki verið sterakari gagnvart evrunni en nú síðastliðin níu ár. „Ef engi norsku krónunnar verður á þesum slóðum í marga mánuði mun mörg störf tapast,“ segir Knut E. Sunde hjá Samtökum atvinnulífsins í Noregi við norska fjölmiðla. Norskir hagfræðingar minna á að full ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af þessari þróun enda kreppan 2002-20 enn í fersku minni en þá töpðust mörg þúsund störf í norskum iðnaði eftir mikla styrkingu norsku krónunnar sem dró verulega úr samkppnishæfni norskra fyrirtækja. Samtök atvinnulífsins segja það þumalputtareglu að þegar evran kosti minna en átta norskar krónur þá komi það niður á norskum útflutningu. Nú fyrir helgina kostaði evran 7,5 norskar krónur.