Nova hagnaðist um 1,2 milljarða í fyrra samanborið vð 1,5 milljarða hagnað árið áður. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag.

Tekjur fyrirtækisins námu tæpum 9,9 milljörðum króna í fyrra og jukust þær um tæp 12% frá 2017 þegar þær námu 8,8 milljörðum.

EBITDA félagsins var jákvæð um 2,3 milljarða króna á síðasta ári og eigið fé félagsins nam 4.287 milljónum kóna i lok síðasta ars og var eiginfjárhlutfallið á sama tima 67%.

Stjón Nova leggur til að greiddur verði 750 milljóna arður til móðurfélagsins sem e í jafnri eigu einarstýringarfyrirtækisins Pt Capital.