*

fimmtudagur, 27. júní 2019
Innlent 12. júní 2019 09:58

Nova hagnaðist um 1,2 milljarða

Nova hagnaðist um 1,2 milljarða í fyrra samanborið vð 1,5 milljarða hagnað árið áður.

Ritstjórn
Margret Tryggvadóttir, forstjóri Nova.
Aðsend mynd

Nova hagnaðist um 1,2 milljarða í fyrra samanborið vð 1,5 milljarða hagnað árið áður. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag.

Tekjur fyrirtækisins námu tæpum 9,9 milljörðum króna í fyrra og jukust þær um tæp 12% frá 2017 þegar þær námu 8,8 milljörðum.

EBITDA félagsins var jákvæð um 2,3 milljarða króna á síðasta ári og eigið fé félagsins nam 4.287 milljónum kóna i lok síðasta ars og var eiginfjárhlutfallið á sama tima 67%.

Stjón Nova leggur til að greiddur verði 750 milljóna arður til móðurfélagsins sem e í jafnri eigu einarstýringarfyrirtækisins Pt Capital. 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is