*

miðvikudagur, 4. ágúst 2021
Innlent 5. nóvember 2004 16:46

Ný Fjölmiðlanefnd skipuð

Ritstjórn

Menntamálaráðherra hefur í dag skipað nefnd sem falið hefur verið það
verkefni að fjalla um málefni fjölmiðla. Nefndina skipa: Karl Axelsson, formaður, skipaður án tilnefningar, formaður Kristinn Hallgrímsson, skipaður án tilefningar, Hanna Birna Kristjánsdóttir, skv. tilnefningu Sjálfstæðisflokksins, Pétur Gunnarsson, skv. tilnefningu Framsóknarflokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, skv. tilnefningu Samfylkingarinnar, Kolbrún Halldórsdóttir, skv. tilnefningu Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, Magnús Þór Hafsteinsson, skv. tilnefningu Frjálslynda flokksins.