Heklugos var haldið í annað sinn í gær en það er samstarfsverkefni hönnuða og fyrirtækja á Suðurnesjum. Markmið Heklugoss er að kynna skapandi kraft og fjölbreytta hönnun sem finna má á Suðurnesjum. Yfir 700 manns mættu í Atlantic Studios þar sem sýningin var haldinn en heiðurinn af henni eiga Helga Steinþórsdóttir hönnuður og atvinnuþróunarfélagið Heklan.

Aðrir þátttakendur og stuðningsaðilar eru SKASS (samtök kraftmikilla, alvöru og skapandi suðurnesjakvenna), Bláa lónið, Íslandsbanki, Kadeco, Dutyfree Fashion og Valitor.

Fatnaður frá Free bird, Kron Kron, ELLU, Farmers Market og nýjasta merkinu í verslun Fríhafnarinnar, Huginn Muninn, var sýndur í gær.

Kron. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
Kron. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

Kron. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
Kron. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

Huginn Muninn. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
Huginn Muninn. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

Huginn Muninn. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
Huginn Muninn. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

Huginn Muninn. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
Huginn Muninn. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

Free Bird. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
Free Bird. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

Farmers Market. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
Farmers Market. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

Farmers Market. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
Farmers Market. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

ELLA. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
ELLA. Mynd: Óli Haukur/Ozzo

ELLA. Mynd: Óli Haukur/Ozzo
ELLA. Mynd: Óli Haukur/Ozzo