Ný stjórn Ríkisútvarpsins (RÚV) sem kosin var nú síðdegis í dag endurspeglar hlutfall þingflokkanna á Alþingi.

Ingvi Hrafn Óskarsson, Magnús Stefánsson, Guðrún Nordal, Ásthildur Sturludóttir Böðvarssonar, fyrrverandi ráðherra, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Guðlaugur G. Sverrisson voru kosin úr röðum stjórnarliða.

Margrét Frímannsdóttir, Björg Eva Erlendsdóttir og Sigurður Rafnsson voru kosin í stjórnina koma hins vegar úr röðum stjórnarandstæðinga.

Harðlega var deilt um kjör í stjórn RÚV og tóku umræðurnar um klukkustund. Kosningu stjórnarinnar auk með 38 atkvæðum gegn 25 sem endurspeglar nokkurn veginn hlutfall flokkanna á Alþingi.