Nýir stjórnarmenn eru Árni Stefánsson Húsasmiðjunni, Bjarni Bjarnason Orkuveitu Reykjavíkur, Jens Garðar Helgason Eskju, Gylfi Gíslason Jáverki, Jón Ólafur Halldórsson Olíuverzlun Íslands og Rannveig Grétarsdóttir Hvalaskoðun Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu SA.

Úr stjórninni ganga Adolf Guðmundsson Gullbergi, Arnar Sigurmundsson,Gunnar Sverrisson,  ÍAV, Margrét Kristmannsdóttir Pfaff, Tryggvi Þór Haraldsson Rarik og Eysteinn Helgason Kaupási.

Björgólfur Jóhannsson , var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja samtakanna með 98% greiddra atkvæða.

Í nýju stjórninni sitja þá Ari Edwald, Árni Stefánsson (Húsasmiðjan), Bjarni Bjarnason (Orkuveita Reykjavíkur),  Eyjólfur Árni Rafnsson (Mannvit), Grímur Sæmundsen (Bláa Lónið),  Guðrún Hafsteinsdóttir (Kjörís), Gylfi Gíslason (Jáverk), Höskuldur H. Ólafsson (Arion banki), Jens Garðar Helgason (Eskja), Jens Pétur Jóhannsson (Rafmagnsverkstæði RJR), Jón Ólafur Halldórsson (Olíuverzlun Íslands), Kolbeinn Árnason (Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi),  Margrét Sanders (Deloitte) Ólafur Rögnvaldsson (Hraðfrystihús Hellissands), Rannveig Grétarsdóttir (Hvalaskoðun Reykjavík), Rannveig Rist (Rio Tinto Alcan á Íslandi), Sigrún Ragna Ólafsdóttir (Vátryggingafélag Íslands), Sigsteinn P. Grétarsson (Marel),  Þorsteinn Már Baldvinsson (Samherji) Þórir Garðarsson (Iceland Excursions Allrahanda).