Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í gær, 17. febrúar, voru kynnt úrslit kosningar til stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2010-2012.

Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa Fjarðaráls var kjörinn formaður ráðsins, en hann hefur gengt stöðu formanns frá október 2009 eftir að Erlendur Hjaltason sagði af sér sem formaður.

Í aðalstjórn Viðskiptaráðs 2010-2012 voru kjörin eftirfarandi:

  • Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
  • Ásbjörn Gíslason, Samskip hf.
  • Björgólfur Jóhannsson, Icelandair Group
  • Eggert Benedikt Guðmundsson, HB Grandi hf.
  • Halla Tómasdóttir, Auður Capital ehf.
  • Hilmar Veigar Pétursson, CCP hf.
  • Hrund Rudolfsdóttir, Marel Food Systems hf.
  • Hörður Arnarson, Landsvirkjun
  • Höskuldur H. Ólafsson, Valitor hf.
  • Jón Sigurðsson, Össur hf.
  • Katrín Olga Jóhannesdóttir, Skipti hf.
  • Katrín Pétursdóttir, Lýsi hf.
  • Knútur G. Hauksson, Hekla ehf.
  • Margrét Pála Ólafsdóttir, Hjallastefnan ehf.
  • Svava Johansen, NTC hf.
  • Sævar Freyr Þráinsson, Síminn hf.
  • Úlfar Steindórsson, Toyota á Íslandi hf.
  • Þórður Magnússon, Eyrir Invest ehf.

Í varastjórn Viðskiptaráðs 2010-2012 voru kjörin eftirfarandi:

  • Ari Edwald, 365-miðlar ehf.
  • Brynja Halldórsdóttir, Norvik hf.
  • Egill Jóhannsson, Brimborg ehf.
  • Einar Örn Ólafsson, Skeljungur hf.
  • Eyjólfur Árni Rafnsson, Mannvit hf.
  • Gestur G. Gestsson, Skýrr ehf.
  • Guðmundur Kristjánsson, Brim hf.
  • Gunnar Karl Guðmundsson, MP Banki hf.
  • Gunnar Sturluson, Logos slf.
  • Hildur Árnadóttir, Bakkavör Group hf.
  • Hreggviður Jónsson, Veritas Capital hf.
  • Ingunn Elín Sveinsdóttir, N1 hf.
  • Kristján Loftsson, Hvalur hf.
  • Lárus Ásgeirsson, Sjóvá Almennar tryggingar hf.
  • Ragnar Guðmundsson, Norðurál ehf.
  • Rakel Sveinsdóttir, Creditinfo Group hf.
  • Svanbjörn Thoroddsen, KPMG hf.
  • Þórður Friðjónsson, NasdaqOMX Iceland hf.
  • Þórður Sverrisson, Nýherji hf.