Er­lend­ir fjár­fest­ar, sem starfa aðallega í Suður-Am­er­íku, hafa ný­verið lagt um­tals­vert fé í ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækið OZ. Þetta kemur fram í frétt á vef mbl.is .

Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi Oz, segir í Morg­un­blaðinu í dag tíðind­in afar ánægju­leg. Hann segir að þeim hafa tekist þrátt fyr­ir gjald­eyr­is­höft­in og mikla umræðu um enda­laus­ar hindr­an­ir ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækja að fá mjög fjár­sterka og spenn­andi fjár­festa inn í fé­lagið, meira að segja frá lönd­um sem eru ekki með tví­skött­un­ar­samn­inga við Ísland.

Guðjón Már gat ekki staðfest hvað fjárfestarnir lögðu til mikið fé.