*

föstudagur, 6. ágúst 2021
Innlent 2. nóvember 2011 07:10

Nýr fjársýsluskattur skerðir lífeyrisréttindi

Nýr fjársýsluskattur verður 10,5%. Leggst á öll fjármálafyrirtæki.

Ritstjórn
Birgir Ísl. Gunnarsson

Að mati Landssamtaka lífeyrissjóða mun 10,5% fjársýsluskattur íþyngja sjóðunum umtalsvert og leiða til þess að lífeyrisréttindi skerðast um 1% á tíu ára tímabili. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Frumvarp fjármálaráðherra um lögleiðingu skattsins var dreift á Alþingi í gær. Hann á að leggjast á heildarlaunagreiðslur fjármálafyrirtækja, Íbúðalánasjóðs, vátryggingarfélaga og lífeyrissjóða.

Stikkorð: skattar lífeyrir