Nýr listi liggur fyrir um 20 stærstu hluthafar í Burðarási. Af hlut Landsbankans í Luxembourg S.A. er hlutur Samson Globab Holdings Ltd. að nafnvirði kr. 1.049.962.262 eða 18,89%. Af hlut Landsbanka Íslands hf. er Baugur Group með atkvæðisrétt vegna framvirks samnings að nafnvirði kr. 277.079.074 eða 4,98%. Það vekur athygli að af einstaklingum er Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins stærsti hluthafinn.

Meðfylgjandi er listi yfir 20 stærstu hluthafa Burðaráss eftir að gengið hefur verið frá samruna Burðaráss hf. og Kaldbaks hf.

Landsbanki Luxembourg S.A. 1.497.273.261 26,94%

Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv 1.303.296.983 23,45%

Samherji hf 280.001.638 5,04%

Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 275.616.655 4,96%

Burðarás hf 225.248.261 4,05%

Háskólasjóður Eimskipafél Ís hf 168.401.437 3,03%

Straumur Fjárfestingarbanki hf 111.833.562 2,01%

Lífeyrissjóður verslunarmanna 72.575.637 1,31%

Lífeyrissjóður sjómanna 58.723.427 1,06%

Arion hf v/viðskiptavina-Safnreikningur 43.872.685 0,79%

Tryggingamiðstöðin hf 43.572.168 0,78%

VVÍB hf,sjóður 6 40.296.953 0,72%

Lífeyrissjóður Eimskipafél Ísl 35.405.271 0,64%

Baldur Guðlaugsson 24.715.010 0,44%

Lífeyrissjóðurinn Framsýn 23.902.056 0,43%

Samvinnulífeyrissjóðurinn 23.048.355 0,41%

Sameinaði lífeyrissjóðurinn 21.102.712 0,38%

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 21.088.915 0,38%

Lífeyrissjóður Vestfirðinga 20.757.503 0,37%

Landssjóður hf,úrvalsbréfadeild 19.510.702 0,35%