Áform um nýjan styrktarsjóð í sjávarútvegi innan ESB fær misjafnar undirtektir.

Í netútgáfu bandaríska stórblaðsins New York Times kemur fram að styrkveitingar ESB hafi ekki tekist vel í gegnum tíðina.

Þá kemur fram í umfjöllun um sjóðinn að stór hluti fiskveiða væri óarðbær ef styrkjanna nyti ekki við.

Stærsti hluti styrkjanna fór til að endurnýja stór og afkastamikil skip á sama tíma og túnfiskstofninn er í mikilli hættu.

Fjallað er um styrktarsjóðinn á vef Fiskifrétta