*

þriðjudagur, 18. júní 2019
Fólk 30. ágúst 2018 13:05

Nýr yfirmaður verðbréfamiðlunar

Ingvar Arnarson hefur verið ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka.

Ritstjórn
Ingvar Arnarson nýr forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka.
Aðsend mynd

Ingvar Arnarson hefur verið ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka en hann hefur starfað við skuldabréfamiðlun hjá bankanum frá árinu 2009.

Áður en Ingvar kom til starfa hjá Íslandsbanka starfaði hann hjá fyrirtækinu Framverðir ráðgjöf. Þar áður stýrði hann  gjaldeyrisafleiðubók

Landsbankans og starfaði í Greiningardeild Íslandsbanka. Ingvar er með MS og BS gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og með próf í verðbréfamiðlun.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is