Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað nýtt Jafnréttisráð og er Þórhildi Þorleifsdóttur formann þess.

Hlutverk Jafnréttisráðs er að „stuðla að jafnri stöðu og jöfnum rétti kvenna og karla á vinnumarkaði, veita stjórnvöldum ráðgjöf og gera tillögur til félags- og tryggingamálaráðherra um aðgerðir á þessu sviði,“ eins og það er orðað á vef Jafnréttisstofu.

Í Jafnréttisráði eiga sæti:

  • Þórhildur Þorleifsdóttir, skipuð án tilnefningar, formaður,
  • Maríanna Traustadóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja.
  • Guðlaug Kristjánsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna  ríkis og bæja.
  • Hörður Vilberg, tiln. af fjármálaráðuneyti og Samtökum atvinnulífisins.
  • Björn Rögnvaldsson, tiln. af fjármálaráðuneyti og Samtökum atvinnulífisins.
  • Una María Óskarsdóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi  Íslands.
  • Silja Bára Ómarsdóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi  Íslands.
  • Guðrún Jónsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og Stígamótum.
  • Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, tiln. af Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum.
  • Lúðvík Börkur Jónsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnrétti.
  • Ellý Guðmundsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn:

  • Mörður Árnason, skipaður án tilnefningar, formaður,
  • Ísleifur Tómasson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og  bæja.
  • Haraldur Eggertsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis  og bæja.
  • Guðrún Björk Bjarnadóttir, tiln. af fjármálaráðuneyti og Samtökum atvinnulífisins.
  • Ágústa Hlín Gústafsdóttir, tiln. af fjármálaráðuneyti og Samtökum atvinnulífisins.
  • Margrét K. Sverrisdóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi  Íslands.
  • Sigþrúður Guðmundsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og Stígamótum.
  • Gyða Margrét Pétursdóttir, tiln. af Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum.
  • Stefán Guðmundsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnrétti.
  • Þorleifur Gunnlaugsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.