Innvigtun mjólkur til samlaga innan Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði var rúmar 126 milljónir lítra árið 2008, sem er nýtt met.

Þetta kemur fram á vef Bændablaðsins.

Þar kemur fram að með þessum tölum var metið frá 2007 slegið, þá var innvigtunin 124,8 milljónir lítra.

Sjá nánar á vef Bændablaðsins.