Kaup Rauðsólar, nýstofnaðs einkahlutafélags Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, á helstu eignum 365 miðla, dótturfélags 365 hf., hafa vakið margvíslegar spurningar um gjörninginn, en einn stjórnarmanna félagsins sagði af sér þegar stjórnin afgreiddi söluna.

Telja sumir hluthafar að fá hefði mátt talsvert meira fyrir eignirnar með því að auglýsa þær til sölu og láta þeir í ljós grunsemdir um að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi notið óeðlilegrar fyrirgreiðslu hins nýja Landsbanka við kaupin.

_______________________________________

Nánar er fjallað um  málið í Viðskiptablaðinu í dag.

Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .