*

fimmtudagur, 18. júlí 2019
Erlent 23. ágúst 2011 13:31

Obama ræddi við Buffett

Bandaríkjaforseti og milljarðamæringinn Warren Buffett ræddu hvernig hægt er að fjölga störfum og örva hagvöxt.

Ritstjórn
Barack Obama.
Haraldur Guðjónsson

Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við Warren Buffett, fjárfestir og milljarðamæring, um hvernig hægt er að fjölga störfum í landinum og örva þar hagvöxt. Þá ræddu þeir einnig fjárhagsstöðu bandaríska ríkisins og hvernig leysa megi vandann, sagði talsmaður forsetans um símafundinn.

Buffett hefur verið forsetanum innan handar í valdatíð hans, að því er Bloomberg greinir frá. Obama ræddi einnig við forstjóra bílaframleiðandans Ford, Alan Mulally, um þróun á framleiðslumarkaði.

Bandaríkjaforseti er sagður íhuga aðgerðir sem hafa það að markmiði að örva efnahaginn snögglega. Meðal mögulegra leiða er að auka framkvæmdir með ríkisfé og að hvetja fyrirtæki til nýráðninga í gegnum skattkerfið.

Stikkorð: Bandaríkin
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is