*

föstudagur, 16. apríl 2021
Innlent 26. maí 2020 11:16

Óbreytt stjórn hjá Hampiðjunni

Sjálfkjörið er í stjórn Hampiðjunnar og helst stjórnin óbreytt.

Ritstjórn
Kristján Loftsson er meðal frambjóðenda.
Haraldur Guðjónsson

Aðalfundur Hampiðjunnar verður haldinn þann 29. maí næstkomandi. Sjálfkjörið er í stjórn og helst hún óbreytt. Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram:

Stjórnarformaður

  • Vilhjálmur Vilhjálmsson

Meðstjórnendur

  • Kristján Loftsson
  • Auður Kristín Árnadóttir
  • Guðmundur Ásgeirsson
  • Sigrún Þorleifsdóttir