*

laugardagur, 31. júlí 2021
Innlent 25. nóvember 2013 09:37

Oddný fer ekki fram í vor

Oddný Sturludóttir ætlar ekki fram í borgarstjórnarslagnum næsta vor.

Ritstjórn
Aðrir ljósmyndarar

Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitarstjórnarkosningum í vor. Hún hóf feril sinn í stjórnmálum árum 2006 og tók sæti í borgarstjórn árið 2010. Nú er hún formaður skóla- og frístundaráðs. 

Oddný segir í samtali við Fréttablaðið í dag fyrra kjörtímabil sitt hafa verið netta brjálsemi. Nú ætli hún í nám.