*

mánudagur, 1. mars 2021
Óðinn 9. febrúar

Sjálfstæðisflokkurinn: Vandinn og lausnin

Óðinn hvetur forystuna til að vera óhrædda að tala fyrir stefnu flokksins, hugmyndafræðinni um trúna á manninn - ekki kerfin.
Óðinn 1. febrúar

Orkuveitan og planið um hækkun gjaldskráa

Óðinn veltir því fyrir sér hvort planið um endurreisn fjárhags OR hafi kannski á endanum verið plan um að pissa í skóinn sinn.
Óðinn 25. janúar

Áhætturekstur íslenska ríkisins

Heathrow við London, Charles de Gaulle við París, Frankfurt flugvöllur og Adolfo Suárez við Madrid eru allir í einkarekstri.
Óðinn 20. janúar 07:20

Sala Íslandsbanka og spekingarnir

„En rétt eins og Jón Ásgeir þá snýr Guðrún Johnsen alltaf aftur og aftur. Þá er betra að muna söguna,“ segir Óðinn.
Óðinn 12. janúar 07:23

Klúður Svandísar og björgunarpakki Kára

Er einhver ástæða hafa lyfjaeftirlit á Íslandi heldur spara verulega fjármuni og treysta á mat erlendra lyfjaeftirlita?
Óðinn 2. janúar 16:01

Mest lesnu pistlar Óðins: 1-5

Árið 2020, líkt og fyrri ár, var fátt sem Óðinn lét sig ekki varða.
Óðinn 2. janúar 10:02

Mest lesnu pistlar Óðins: 6-10

Árið 2020, líkt og fyrri ár, var fátt sem Óðinn lét sig ekki varða.
Óðinn 1. janúar 11:04

Stærsta ríkisvæðing Íslandssögunnar?

„Það má telja upp nokkurn fjölda ágætra mála sem ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir og nokkurn fjölda vondra mála.“
Óðinn 27. desember 11:07

ESB, vanhæfi ráðherra og viðundrið Viðreisn

„Vextir eru orðnir þeir sömu og í Evrópu vegna efnahagsáfallsins en Evrópusöngurinn hefur ekki þagnað.“
Óðinn 16. desember 07:20

Fjárfesting eða eyðsla

„Ef Óðinn þyrfti að setja saman ríkisstjórn þá myndi hann velja einstakling eins og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Óðinn 25. nóvember 07:20

Barnalán ríkisstjórnarinnar

„Börnin eru oftar en ekki skynsamari en foreldrarnir og munu því spyrja erfiðra spurninga.“
Óðinn 18. nóvember 07:20

Landakot og sveitarfélögin

Óðinn skrifar um COVID-19 hópsýkingu á Landakoti og sveitarfélögin.
Óðinn 11. nóvember 07:20

Ágúst Ólafur og hugsjónirnar

Sú hugmynd Ágústs Ólafs, sem Óðni finnst þó hvað merkilegust, er tillaga hans um stóraukna skattheimtu í sjávarútvegi.
Óðinn 28. október 07:01

Hagspá Landsbankans, vextir og húsnæðisverð

Sumum kann að þykja framboðið lítið í dag en eftir eitt til tvö ár mun enn syrta í álinn og framboð minnka verulega og ekki mæta eftirspurn í nokkurn tíma.
Óðinn 21. október 08:15

Tryggingagjaldið og atvinnuleysið

Ef sá sem lagði fram frumvarpið um tryggingagjald fyrst var kallaður Skattmann hvað köllum við þá sem ráða nú?
Óðinn 13. október 07:59

Fjárlög og endalaus dæmi um sóun

Að tala um sóun í umræðuþætti í Ríkissjónvarpinu er svolítið eins og ræða um spillingu í höfuðstöðvum Cosa Nostra á Sikiley.
Óðinn 29. september 07:46

Íbúðaverð, bankarnir og dagar Dags

„Það er ósennilegt að Dagur lifi slíka atlögu aftur af ef Reykjavíkurborg verður með allt niðrum sig í húsnæðismálunum.“
Óðinn 22. september 07:03

Bjargvættir í FME og loftbrú í sólina

Því fer víðsfjarri að Loftbrú Framsóknarmanna verði það vitlausasta sem við munum sjá í aðdraganda næstu kosninga.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir