Indverska fyrirtækið Tata kynnti á dögunum ódýrustu bifreið í heimi, Nano, sem mun kosta 2.500 dollara, eða sem nemur 158.000 íslenskum krónum. Bílnum er ætlað að valda byltingu í samgöngumálum milljóna manna, sem hingað til hafa ekki haft efni á að fjárfesta í bifreiðum. Hámarkshraði bifreiðarinnar er 100 km. á klukkustund  og vegur hálft tonn.

Frekari umfjöllun um bílinn .