Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) spáir 2,5-3% hagvexti í Bandaríkjunum árið 2010.  Stofnunin spáir lægri hagvexti árið eftir eða 1,75-2,25% en að hann aukist aftur 2012 í 2-,75-3,25%.

OECD spáir lægri hagvexti á evrusvæðinu eða 1,5-2% í ár, óbreyttum hagvexti 2011 en að hann aukist svo í 1,75-2,25% árið 2012.