38% þeirra sem fæddir eru á árunum 1980 til 2000 skoða snjallsímann sinn á 10 mínútna fresti. Þessi kynslóð er kölluð aldamótakynslóðin. Á morgun mun Bill Grady, sérfræðingur frá IBM,sem mun fjalla um breyttar þarfir þessa hóps á fundi Nýherja á morgun.

VB Sjónvarp ræddi við Bill Grady.