Hagstofa Íslands hefur sent frá sér bráðabirgðatölur fyrir vöruskipti í desember 2007. Samkvæmt þeim nam útflutningur [fob} 18,7 milljörðum króna og innflutningur [fob] 34,8 milljörðum króna.

Vöruskiptin í desember, reiknuð á fob-verðmæti, voru því óhagstæð um 16,1 milljarð króna samkvæmt bráðabirgðatölum.