Mikilvægt er að fá fulltrúa úr breska orkugeiranum til að koma til Íslands til að skýra hvers vegna orkumálin eru jafn mikilvæg í þeirra augum og hverjir höfuðþættirnir séu í því. Það er í raun ekki spurning hvort pólitískur stuðningur sé við hugsanlegan sæstreng á milli Íslands heldur á að skoða og rannsaka möguleikan og áhrifin. Þetta sagði herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á ráðstefnu um orkuvinnslu og orkuútflutning í London í síðust viku.

Ráðstefnan var haldin af Bresk-íslenska viðskiptaráðinu í samvinnu við fréttaveituna Bloomberg.

Nánar er fjallað um ráðstefnuna í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.