Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands er einn þeirra sem er staddur er á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) í Davos.

CNBC sjónvarpsstöðin tók við hann við í morgun þar sem forsetinn segir að Ísland sé í mun betri stöðu en mörg lönd Evrópusambandsins. Hann sagði jafnframt að Ísland og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ljúka við efnahagsáætlunina á þessu ári.