Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, mættu fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í síðustu viku. Þar ræddu þeir m.a. íslenska lífeyriskerfið og komu inn á ýmsar vangaveltur um hvernig þeir telji að bæta megi kerfið. Þar lýsti Ásgeir því yfir að þörf væri á endurskoðun á löggjöf um lífeyrissjóði. Hann telur að það þurfi að setja sérstaka löggjöf um viðbótarlífeyrissparnað og aðgreina hann frá skyldusparnaðinum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði