Framvirkir samningar með olíu til afhendingar í maí fóru yfir 119 dollara í viðskiptum dagsins. Hæsta gildið var 199,74 dollarar á tunnu.

Birgðasamdráttur á Bretlandseyjum og í Nígeríu er helsti orsakavaldur hækkunarinnar, af því er kemur fram hjá Reuters.

Olíuverð á Brent-olíu náði 116,24 dollurum í dag.