Verð á olíu í Asíu hefur verið að hækka en verðið var komið niður fyrir 50 Bandaríkjadali fyrir tunnuna og hafði ekki verið lægra frá því í maí 2005.

Hækkunin er rakin til orðróms um að Kínaverjar ætli að lækka stýrivexti í dag.