Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði í morgun í Asíu. Búist er við því að gripið verði til aðgerða í Bandaríkjunum, Kína og Evrópu til að auka hagvöxt. Þetta kemur fram á Mbl.is.

Einnig hafði áhrif að herskip og olíuskip rákust saman nálgægt Hormuz-sundi og því hafa margir áhyggjur af olíubirgðum sínum.

Verð á hráolíu í New York hækkað um 48 sent en verð á Brent Norðursjávarolíu í London hækkaði um 78 sent.