Verð á bandarískri léttolíu hefur hækkað á síðustu vikum og hefur verðið ekki verið hærra í tvær vikur. Þetta kemur fram í Morgunpósti IFS greiningar.

Þar segir að ástæðan fyrir hækkandi verði sé rakin til átaka sem geysa í Egyptalandi. Óttast sé að þau geti haf neikvæð áhrif á olíuflutninga. Verð á Brent hráolíu stendur nú í rúmum 110 dollurðum á tunnu ´g meðan verð á tunnu af léttolíu kostar 107,7 dollara.