Í Viðskiptaþættinum á Útvarpi Sögu (99,4) í dag verður rætt við Þorkel Helgason orkumálstjóra. Um síðustu áramót tóku gildi ný lög um orkumarkaðinn á Íslandi og rætt verður um framkvæmd laganna við Þorkel. Auk þess verður fjalað um breytta orkunotkun Íslendinga í alþjóðlegu samhengi.

Í seinni hluta þáttarins verður rætt við Ársæll Guðmundsson sveitastjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar um uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi.