Lækkanir á hlutabréfamörkuðum í Asíu fylgja í kjölfar lækkana á bæði bandarískum hlutabréfamörkuðum og evrópskum.

Hugsanlegar loftárásir Vesturlanda gegn Sýrlandi hafa ollið ótta vegna framboðs á olíu og því hefur verð á hráolíu ekki verið hærra í 18 mánuði. Sýrland er hins vegar ekki umsvifamikið í olíuframleiðslu, fjárfestar eru hræddari um að stöðugleikann í Miðausturlöndum sem framleiða um þriðjung af allri olíu í heiminum.

Nikkey 225 vísitalan í Japan, Hang Seng í Hong Kong og ASX 200 í Ástralíu hafa allar lækkað um meira en 1%.