Íslendingar hafa óskað eftir láni frá Kína.

Í fréttum Rúv segir að Geir H. Haarde, forsætisráðherra hafi skrifað forsætisráðherra Kína bréf þar sem óskað er eftir aðstoð kínverja. Ekki mun hafa borist svar við bréfinu ennþá.

Í fréttinni segir jafnframt hollensk og bresk yfirvöld segist illa getað stutt lánagreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands núna vegna Icesave-deilunnar.