Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingar er í viðtali við Fréttablaðið í dag en þar segir hann að Samfylkinguna vantar kraft og áræðni.

Össur segir að þrátt fyrir að núverandi ríkisstjórni alls ekki staðið sig illa þá blasir við að það sé að skapast tæifæri til að mynda ríkisstjórn um hugsjónir um jafnræði, að jafna tækifæri, gefa fólkinu meira vald, breyta stjórnarskránni, koma á þjóðaratkvæðagreiðslum og að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu. Össur segist einnig að miðað við pólitíska stöðu dagsins þá sé hann tilbúinn að veðja við hvern sem er að ríkistjórnin falli í næstu kosningum.

Varðandi fylki flokksins segir hann að það sé ekki hægt að segja alla stöðunu á herða Árna Páli, síðustu 18 mánuðir ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur eigi mikinn þátt í núverandi stöðu og staða stjórnarskrármálsins þegar Árni tók við eigi kannski mestan.