Óttar Pálsson, hæstaréttarlögmaður, segir að umboðssvik séu í raun og veru trúnaðarbrot. Hann fjallaði um umboðssvik á hádegisverðarfundi Lögmannafélags Íslands í dag og kom þar inn á dóm héraðsdóms í Vafningsmálinu þar sem Óttar var verjandi Lárusar Weldings.