Margir innan bankakerfsins óttast skriðu málsókna gegn íslensku bönkunum frá erlendum kröfuhöfum. Þetta kemur í kjölfar vaxandi óþolinmæði með framgang mála og hafa íslenskir lögmenn fengið fjölda fyrirspurna undanfarið samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.

Nú eru að verða liðnir fimm mánuðir síðan bankarnir hrundu og þrátt fyrir fundi með kröfuhöfum bankanan eru málin ekki komin í þann faveg sem þeir kjósa. Um leið eru margir kröfuhafa með óleist mál í þeim bankastofnunum hér á landi sem enn starfa.