Japanski fáninn.
Japanski fáninn.
© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)
Óvænt verðbólga mældist í Japan í júlí en Japanir hafa þurft að kljást við verðhjöðnun í þónokkurn tíma. Undirliggjandi verðbólga, sem inniheldur ekki verðbreytingar á olíu, hækkaði um 0,1%. Almennt er ekki búist við að þetta marki endalok baráttu þeirra við lækkandi verðlag af því er fram kemur í greiningarefni IFS.