Ísland er að sögn Egils Jóhannssonar, forstjóra bílaumboðsins Brimborgar, í kjörstöðu þegar kemur að orkuskiptum í vegasamgöngum. Landsmenn hafi aðgang að miklu magni raforku af endurnýjanlegum uppruna með lágu kolefnisspori á hagstæðu verði. Aftur á móti standi Íslendingar nú á krossgötum og óveðursský hrannist upp yfir orkuskiptunum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði