Seðlabanki Íslands heldur stýrivöxtum óbreyttum en það er í samræmi við spár greiningaraðila. Hagvaxtarhorfur hafa versnað og samkvæmt spá bankans mun verðbólga aukast lítillega á seinni hluta ársins.

VB Sjónvarp ræddi Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóra.