Að sögn Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns Straums-Burðarás fjárfestingarbanka, var það farið að hafa áhrif á rekstur félagsins það ástand sem ríkti innan stjórnarinnar og þó að menn hafi verið sammála um að vera ósammála, var það óviðunandi ástand.

Hann segir að aðalmálið sé að óvissu sé lokið og þetta hafi verið leiðinda ástand innan stjórnarinnar og nú sé það hluthafafundar að skera úr um hver framtíð félagsins verði.

Nánar síðar.