Fjármálaeftirlitið birti í vikunni ábendingu þar sem fjárfestar eru minntir á þær reglur sem eru í gildi. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir einföld meðöl geta gert mikið til að sporna við umframeftirspurn og hugsanlegri markaðsmisnotkun í hlutafjárútboðum.

Fjármálaeftirlitið birti ábendingu í vikunni þar sem fjárfestar og útgefendur eru minntir á þær reglur sem eru í gildi. Málið kom upp í kjölfar hlutafjárútboða tryggingafélaganna TM og VÍS.

VB Sjónvarp ræddi við Unni Gunnarsdóttur , forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrr í dag.

Nánar er jafnframt fjallað um málið í Viðskiptablaðinu sem kom út í morgun. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér að ofan undir liðnum tölublöð .