Kauphallarbræðurnir Páll og Magnús Harðarsynir tóku þátt í Sr. Friðrikshlaupinu sem haldið var 25. maí síðastliðinn. Hlaupið er haldið á fæðingardegi Sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi. Þetta var í annað sinn sem hlaupið er haldið.

Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Viðskiptablaðsins, var á staðnum.

Kauphallarbræður Páll og Magnús Harðarsinir fyrir hlaupið
Kauphallarbræður Páll og Magnús Harðarsinir fyrir hlaupið
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Leiðin skoðuð
Leiðin skoðuð
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Rúmlega 120 keppendur voru mættir til leiks
Rúmlega 120 keppendur voru mættir til leiks
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Hlaupið fer af stað
Hlaupið fer af stað
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kauphallarbræður Páll og Magnús Harðarsinir hita upp fyrir hlaupið
Kauphallarbræður Páll og Magnús Harðarsinir hita upp fyrir hlaupið
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Fyrstur í mark
Fyrstur í mark
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Páll Harðarson kemur í mark
Páll Harðarson kemur í mark
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Magnús Harðarson kemur í mark
Magnús Harðarson kemur í mark
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Lára Halla Sigurðardóttir blaðamaður Morgunblaðsins kemur í mark
Lára Halla Sigurðardóttir blaðamaður Morgunblaðsins kemur í mark
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Blaðamenirnir Kristin Ingi Jónsson og Lára Halla Sigurðardóttir
Blaðamenirnir Kristin Ingi Jónsson og Lára Halla Sigurðardóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)