Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að enginn geti verið hlutlaus, síst af öllum fréttamenn. Þetta segir Pétur í spjalli hjá Sambandi ungra Sjálfstæðismanna.

Pétur segir í samtalinu að vald fjölmiðla sé mikið og ríkið sé eigandi Ríkisútvarpsins, ekki þjóðin.

Hér má sjá myndbandið þar sem Pétur segir m.a. að „við eigum ekkert að hafa Ríkisútvarp".