Ein öflugasta prentsmiðja landsins, Prentmet, er komin í greiðslustöðvun. Gildir hún í næstu þrjár vikur með möguleika á framlengingu.

Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri segir að ástæðuna megi rekja til lána í japönskum jenum sem hafi þrefaldast í efnahagshruninu 2008.

Sjá nánar í Viðskiptablaðinu á morgun