Vla­dimír Pútín Rúss­lands­for­seti ým­ist bannaði eða tak­markaði í dag verulegan inn­flutn­ing á mat­væl­um og land­búnaðar­af­urðum frá þjóðum sem hafa beita Rúss­land viðskiptaþving­un­um vegna deil­unn­ar við Úkraínu. En bannið mun gilda í eitt ár, meðal annars í Noregi, Bandaríkjunum, Evrópusambandinu, Ástralíu og Kanada. Þessu greinir mbl.is frá.

Í yf­ir­lýs­ingu frá ­skrif­stof­u Pútíns segir að hann hafi „ákveðið ým­ist bann eða tak­mark­an­ir á inn­flutn­ing til Rúss­lands á viss­um teg­und­um af land­búnaðar­af­urðum, hrávör­um og mat­væl­um frá lönd­um sem hafa ákveðið að beita Rúss­land viðskiptaþving­un­um.“