Zhou Yong­kang fyrr­ver­andi ör­ygg­is­málaráðherra Kína var í dag dæmd­ur í lífstíðarfang­elsi fyrir mútuþægni, valdníðslu og að hafa upp­ljóstrun á þjóðarör­ygg­is­málum

Yong­kang játaði brot sín og ætlar ekki að áfrýja dómnum. Hann var einn valda­mesti maður Kína fram til ársins 2012.

Yongkang er fæddur árið 1942 og er því 73 ára að aldri.