Ráðherrarnir í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks fengu fyrstu varaglossin þegar landssöfnunarátakinu „Á allra vörum“ var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Átakið er kynningar- og fjáröflunarátak þar sem ætlunin er að hjálpa þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Markmiðið er að með sölu varaglossa frá snyrtivörufyrirtækinu Dior takist að safna fyrir nýrri geðgjörgæsludeild á Landspítalanum með aðstoð þjóðarinnar. Glossin er hægt að kaupa í snyrtivöruverslunum um land allt.

Landsbankinn er bakhjarl söfnunarinnar þriðja árið í röð en starfsfólk bankans hefur þegar keypt rúmlega 300 varagloss. Það eru þær Gróa Ásgeirsdóttir, Guðný Pálsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir sem eru potturinn og pannan á bak við átakið. Það stendur yfir fram til 20. september næstkomandi. Margir leggja verkefninu lið en á morgun mun Rás 2 svo standa fyrir sérstökum söfnunarþætti.

Hægt er að styrkja söfnunina með því að hringja í söfnunarnúmerin eða kaupa glossið frá Dior.

Símanúmer söfnunarinnar: 903 1000, 903 3000 og 903 5000

Hér má sjá myndir sem Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Viðskiptablaðsins, tók af gestum þegar átakið fór af stað í Hörpu.

Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson hélt erindi
Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson hélt erindi
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson hélt erindi.

Heilbrigðisráðherranum Kristjáni Þór Júlíussyni var fagnað í Hörpu.
Heilbrigðisráðherranum Kristjáni Þór Júlíussyni var fagnað í Hörpu.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Heilbrigðisráðherranum Kristjáni Þór Júlíussyni var fagnað í Hörpu.

Á allra vörum 2013
Á allra vörum 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Ráðherra hélt erindi um átakið.

INNLENT Ráðherrar fengu gefins gloss í Hörpu - myndir 12. september 2013 kl. 20:14   18 / 19Á allra vörum 2013    STIKKORÐ  Á allra vörum TENGT EFNI  Um 90 milljónir söfnuðust Landssöfnunin „Á allra vörum“ hófst í dag. Ljósmyndari Viðskiptablaðsins var viðstaddur þegar fyrstu varaglossin voru afhent. Ráðherrarnir í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks fengu fyrstu varaglossin þegar landssöfnunarátakinu „Á allra vörum“ var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Átakið er kynningar- og fj
INNLENT Ráðherrar fengu gefins gloss í Hörpu - myndir 12. september 2013 kl. 20:14 18 / 19Á allra vörum 2013 STIKKORÐ Á allra vörum TENGT EFNI Um 90 milljónir söfnuðust Landssöfnunin „Á allra vörum“ hófst í dag. Ljósmyndari Viðskiptablaðsins var viðstaddur þegar fyrstu varaglossin voru afhent. Ráðherrarnir í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks fengu fyrstu varaglossin þegar landssöfnunarátakinu „Á allra vörum“ var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Átakið er kynningar- og fj
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk varagloss í gjafapakkingu eins og ráðherrar í ríkissstjórninni.

Á allra vörum 2013
Á allra vörum 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Kátt var í Hörpu þegar átakinu var ýtt úr vör.

Á allra vörum 2013
Á allra vörum 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Fjölmennt var í Hörpu.

Á allra vörum 2013
Á allra vörum 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Útvarpskonan Margrét Blöndal
Útvarpskonan Margrét Blöndal
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Útvarpskonan Margrét Blöndal hélt tölu.

Gróa Ásgeirsdóttir, Guðný Pálsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir
Gróa Ásgeirsdóttir, Guðný Pálsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Og hér eru þær stöllur sem hafa staðið á bak við átakið, þær Guðný Pálsdóttir, Elísabet Sveinsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir.

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, ræddu málin.
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, ræddu málin.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, ræddu málin.

Á allra vörum 2013
Á allra vörum 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Varaglossin tilbúin í sölu.

Sjúkrahússforstjórinn Björn Zoega og landlæknirinn Geir Gunnlaugsson
Sjúkrahússforstjórinn Björn Zoega og landlæknirinn Geir Gunnlaugsson
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Sjúkrahússforstjórinn Björn Zoega og landlæknirinn Geir Gunnlaugsson létu sig ekki vanta.

Heiðdís Einarsdóttir, Guðrún Sigríður Ólafsdóttir
Heiðdís Einarsdóttir, Guðrún Sigríður Ólafsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Heiðdís Einarsdóttir og Guðrún Sigríður Ólafsdóttir

Bára Sigurjónsdóttir, Guðrún Bergman Fransdóttir, Sara Karen Jóhannesdóttir og Guðrún Kristín Jóhannesdóttir
Bára Sigurjónsdóttir, Guðrún Bergman Fransdóttir, Sara Karen Jóhannesdóttir og Guðrún Kristín Jóhannesdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Bára Sigurjónsdóttir, Guðrún Bergman Fransdóttir, Sara Karen Jóhannesdóttir og Guðrún Kristín Jóhannesdóttir.

Kristín S. Hjálmtýsdóttir, Þórunn Þórðardóttir, Þórunn Bryndís
Kristín S. Hjálmtýsdóttir, Þórunn Þórðardóttir, Þórunn Bryndís
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Kristín S. Hjálmtýsdóttir, Þórunn Þórðardóttir og Þórunn Bryndís.

Ægir Þórisson, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Gestur G. Gestsson, Anna Rún Ingvarsdóttir
Ægir Þórisson, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Gestur G. Gestsson, Anna Rún Ingvarsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Upplýsingatæknifyrirtækið Advania var með sína fulltrúa á svæðinu. Hér eru þau Ægir Þórisson, mannauðsstjóri Advania, Brynhildur Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptastjórnunar hjá Advania, forstjórinn Gestur G. Gestsson, og Anna Rún Ingvarsdóttir, sem sæti á í stjórn fyrirtækisins.

Sigtryggur Baldursson úr Hljómskálanum og Tómas R. tóku lagið
Sigtryggur Baldursson úr Hljómskálanum og Tómas R. tóku lagið
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Sigtryggur Baldursson úr Hljómskálanum og Tómas R. tóku lagið.

Á allra vörum 2013
Á allra vörum 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)