Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir styrk flutningskerfisins afar misjafnan eftir landsvæðum og ráði þar mestu þættir eins og nálægð við stórar virkjanir og möskvun kerfisins. Þessi kerfisstyrkur hafi svo áhrif á það hvernig kerfið ráði við jarðstrengi, en sterkara kerfi þýði meiri möguleikar til jarðstrengslagna. Hins vegar séu það fyrst og fremst raffræðilegar ástæður sem setji notkun jarðstrengs skorður. „Jarðstrengur er allt öðruvísi uppbyggður en loftlína og þessi uppbygging veldur spennuvandamálum og erfiðleikum við rekstur kerfisins sem aukast síðan verulega með hækkandi spennustigi. Svigrúm til jarðstrengslagna er því að öllu jöfnu meira á lægri spennustigum.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði