*

sunnudagur, 25. júlí 2021
Innlent 25. júlí 2017 13:13

Rafknúinn Mini framleiddur í Oxford

BMW hefur tilkynnt um að rafknúin útgáfa af Mini bíl fyrirtækisins verði framleiddur í Cowley, Oxford í Bretlandi.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Bíllinn, sem verður útgáfa af þriggja hurða Mini útgáfunni, mun fara í framleiðslu árið 2019 að því er BBC greinir frá, en vefsíðan segir jafnframt að fréttin verði uppfært þegar fram líði stundir.

Segir bílaframleiðandinn að Oxford verði aðalframleiðslustaðurinn fyrir bílinn.

Stikkorð: BMW Mini rafknúinn