*

miðvikudagur, 17. júlí 2019
Fólk 9. apríl 2014 10:57

Ragnhildur forstöðumaður Hýsingar og reksturs

Ragnhildur Ágústsdóttir viðskiptafræðingur færir sig frá Expectus til Advania.

Ritstjórn

Ragnhildur Ágústsdóttir tók nýverið við starfi forstöðumanns Hýsingar og reksturs hjá Advania.  Ragnhildur gegndi áður starfi ráðgjafa hjá Expectus og var þar áður forstjóri Tals, framkvæmdastjóri Sko og markaðsstjóri hjá SkjáEinum.

Hún er með B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. gráðu frá Copenhagen Business School. Ragga, eins og hún er oftast kölluð, á mann og tvo drengi og búa þau í Hafnarfirði.

Fyrir ári síðan stofnaði hún styrktarfélag fyrir einhverfa og er hún er formaður þess félags.

Stikkorð: Advania
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is